Starbucks er bandarísk skyndibita og kaffihúsakeðja sem hefur verið starfandi frá árinu 1971 og er með höfuðsstöðvar í Seattle í Washingtonríki. Starbucks er með kaffihús í 80 löndum heimsins og hefur yfir 35 þúsund útibú starfrækt. Starbucks selur alls konar kaffidrykki, kalda drykki, bakkelsi og annan mat.

Starbucks kaffihús í Osaka í Japan.

Starbucks á Íslandi

breyta

Í desember árið 2012 tilkynnti Starbucks fyrst um opnun á Íslandi og skráði vörumerki sitt.[1] Ekkert fleira fréttist um þessi áform. Árið 2018 byrjaði Starbucks að selja kaffi sitt í ýmsum matvöruverslunum og bensínsstöðum, án þess þó að opna opinber útibú.[2] Í ágúst 2024 var það tilkynnt að Berjaya Food In­ternati­onal hyggðist ætla opna og reka Starbucks á Íslandi.[3][4]

Tilvitnanir

breyta
  1. Pétursdóttir, Lillý Valgerður (12. desember 2012). „Starbucks kannar Ísland - Vísir“. visir.is. Sótt 4. ágúst 2024.
  2. „Reykjavik Iceland Apr 2018 Starbucks On Stock Photo 1167317377“. Shutterstock (enska). Sótt 4. ágúst 2024.
  3. Ragnarsson, Rafn Ágúst (8. apríl 2024). „Starbucks opnar á Ís­landi - Vísir“. visir.is. Sótt 4. ágúst 2024.
  4. Ragnarsson, Rafn Ágúst (8. maí 2024). „Starbucks kemur til Ís­lands - Vísir“. visir.is. Sótt 5. ágúst 2024.
  NODES
Done 1