Straumey
Straumey (færeyska: Streymoy) er stærsta eyja Færeyja og er 372 km² að stærð. Á henni er höfuðborgin Þórshöfn. Á Straumey búa um það bil 22.000 manns, flestir í Þórshöfn.
Byggðir
breytaArgir, Haldarsvík, Hoyvík, Hósvík, Hvalvík, Hvítanes, Kaldbak, Kirkjubøur, Kollafjørður, Kvívík, Langasandur, Leynar, Norðradalur, Saksun, Signabøur, Skælingur, Stykkið, Streymnes, Syðradalur, Tjørnuvík, Tórshavn, Velbastaður, Vestmanna.