Styrjur
Styrjur (fræðiheiti: Acispenseriformes) eru ættbálkur innan undirflokksins brjóskgljáfiskar. Ættbálkurinn inniheldur tvær ættir, Styrjuætt (Acipenseridae) og Skóflustyrjuætt (Polyodontidae)[1].
Styrjur | ||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||
| ||||||||||
Ættir | ||||||||||
Tenglar
breyta- ↑ „FishBase“ (enska). Leibniz Institute of Marine Sciences.[óvirkur tengill]