Sundlaug
Manngerð vatnsskál til sunds eða afþreyingar
Sundlaug er laug með vatni til sunds eða afþreyingar, og getur verið inni- eða útilaug. Baðlaugar (eða pottar) eru hluti af baðmenningu margra þjóða, meðal annars Íslendinga, en í þeim synda menn ekki, heldur sitja og láta líða úr líkamanum.
Tengt efni
breytaTenglar
breyta- Heimasíða íslenskra sundlauga
- Baðlaugar og almenningsbaðstaðir; af Hverasíðunni Geymt 15 maí 2008 í Wayback Machine
- Hvað heitir stærsta sundlaugin á Íslandi og hvar er hún?; af Vísindavefnum
- Baðlaugar og almenningsbaðstaðir á Íslandi Geymt 15 maí 2008 í Wayback Machine
- Sundlaugar á Norðurlandi; af Norðurland.is Geymt 22 september 2007 í Wayback Machine