Sveitarfélagið Stykkishólmur

bær á Vesturlandi

Sveitarfélagið Stykkishólmur er sveitarfélag á norðanverðu Snæfellsnesi. Það varð til við sameiningu Stykkishólms við Helgafellssveit.[1] Sameiningin tók formlega gildi 29. maí 2022 eftir sveitarstjórnarkosningar.

Sveitarfélagið Stykkishólmur
Skjaldarmerki Sveitarfélagsins Stykkishólms
Staðsetning Sveitarfélagsins Stykkishólms
Staðsetning Sveitarfélagsins Stykkishólms
Hnit: 65°04′30″N 22°43′30″V / 65.07500°N 22.72500°V / 65.07500; -22.72500
LandÍsland
KjördæmiNorðvesturkjördæmi
ÞéttbýliskjarnarStykkishólmur
Stjórnarfar
 • BæjarstjóriJakob Björgvin Sigríðarson Jakobsson
Flatarmál
 • Samtals243 km2
 • Sæti43. sæti
Mannfjöldi
 (2024)
 • Samtals1.266
 • Sæti33. sæti
 • Þéttleiki5,21/km2
Póstnúmer
340
Sveitarfélagsnúmer3716
Vefsíðastykkisholmur.is

Þessi tvö sveitarfélög voru undir sama sveitarfélagi til 1892, þegar Helgafellssveit var skipt í Helgafellsveit og Stykkishólmshrepp. Stykkishólmshreppur varð síðar Stykkishólmsbær 1987 þegar hann fékk bæjarréttindi.

1994 voru kosningar um sameiningu þessara sveitarfélaga, en sú kosning var dæmd ógild vegna of stutts fyrirvara.[2]

Heimildir

breyta
  1. „Sameining Stykkishólmsbæjar og Helgafellssveitar samþykkt í afgerandi kosningu“. Skessuhorn.
  2. Félagsmálaráðuneytið úrskurðar kosningarnar ógildar. Morgunblaðið. 04.08.1994.
   Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  NODES
Done 1