Tæknisaga er saga tækniþróunar frá forsögulegum tíma til okkar daga. Ný tæki og aðferðir hafa verið mikilvægt hreyfiafl í mannkynssögunni og vísindasögunni. Nýjar uppfinningar eru bæði afurðir og undirstaða hagkerfa og stór hluti af daglegu lífi fólks. Tækninýjungar hafa þannig áhrif á samfélagsgerð og menningu. Tækninýjungar eru líka undirstaða hernaðarmáttar ríkja.

Hjólið var fundið upp á 4. árþúsundinu f.Kr.. Það er ein af frægustu og gagnlegustu uppfinningum mannsins.
  Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  NODES
languages 1
os 1