Tetris er vinsæll tölvuleikur sem hefur verið gefinn út á margar tölvur. Alexey Pajitnov bjó til upprunalega leikinn árið 1984. Leikurinn er fáanlegur á nánast allar leikjatölvur, stýrikerfi, síma og margt fleira. Tetris er á mörgum listum yfir bestu leiki allra tíma.

Hreyfimynd úr tölvuleiknum Tetris.

Upphaflega útgáfan samanstendur af kubbum sem eru mismunandi í laginu, takmarkið er að ná línum þvert yfir borðið. Gerðar hafa verið margar aðrar útgáfur, þar sem hlutir og jafnvel fólk er í stað kubbana, en takmarkið er hið sama.

Tenglar

breyta
   Þessi tölvuleikjagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  NODES
Done 1