The Carpenters var bandarísk popphljómsveit sem stofnuð var af systkinunum Richard Carpenter og Karen Carpenter og starfaði frá 1968–1983. Hljómsveitin átti 3 smáskífur sem komust á toppinn í Bandaríkjunum. Karen dó árið 1983 úr lystarstoli.

The Carpenters

Meðlimir

breyta
  • Richard Carpenter – hljómborð og söngur
  • Karen Carpenter – trommur og söngur

Plötur

breyta
  • Offering/Ticket to Ride (1969)
  • Close to You (1970)
  • Carpenters (1971)
  • A Song for You (1972)
  • Now & Then (1973)
  • Horizon (1975)
  • A Kind of Hush (1976)
  • Passage (1977)
  • Christmas Portrait (1978)
  • Made in America (1981)
  • Voice of the Heart (1983)
  • An Old-Fashioned Christmas (1984)
  • Lovelines (1989)
  • As Time Goes By (2004)
  NODES
languages 1
os 6