The Weeknd

Kanadískur söngvari og lagahöfundur

Abel Makkonen Tesfaye (amharíska: አበል መኮነን ተስፋዬ; f. 16. febrúar 1990), betur þekktur undir sviðsnafninu The Weeknd, er kanadískur söngvari, lagahöfundur og upptökustjóri. Þekktur fyrir tónlistarlegan fjölbreytileika og drungalega texta, tónlist Tesfaye snýst um veruleikaflótta, rómantík og þunglyndi sem er oft byggð á persónulegri reynslu. Hann hefur hlotið margrar viðurkenningar, þar á meðal Grammy Awards, Billboard Music Awards, Juno Awards, American Music Awards, MTV Video Music Awards og tilnefningu til Óskarsverðlauna.

The Weeknd
The Weeknd árið 2023
Fæddur
Abel Makkonen Tesfaye

16. febrúar 1990 (1990-02-16) (34 ára)
Önnur nöfn
  • The Noise
  • Kin Kane
Störf
  • Söngvari
  • lagahöfundur
  • upptökustjóri
  • leikari
Ár virkur2009–í dag
Tónlistarferill
Stefnur
Hljóðfæri
  • Rödd
  • hljómborð
Útgefandi
Vefsíðatheweeknd.com
Undirskrift

Árið 2023 varð The Weeknd fyrsti tónlistarmaðurinn til að ná 100 milljón mánaðarlegum hlustendum á Spotify.[1]

Útgefið efni

breyta

Breiðskífur

breyta
  • Kiss Land (2013)
  • Beauty Behind the Madness (2015)
  • Starboy (2016)
  • After Hours (2020)
  • Dawn FM (2022)

Stuttskífur

breyta
  • My Dear Melancholy (2018)
  • After Hours (Remixes) (2020)
  • The Dawn FM Experience (2022)

Blandspólur

breyta
  • House of Balloons (2011)
  • Thursday (2011)
  • Echoes of Silence (2011)

Tilvísanir

breyta
  1. Sanj Atwal (20. mars 2023). „The Weeknd is officially the world's most popular artist“. Heimsmetabók Guinness. Sótt 21. mars 2023.

Tenglar

breyta
   Þetta æviágrip sem tengist tónlist er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  NODES