Thomas Henry Huxley

Thomas Henry Huxley (4. maí 182529. júní 1895) var enskur líffræðingur. Hann var kallaður „bolabítur Darwins“ vegna varnar sinnar fyrir þróunarkenningar Charles Darwin.

Thomas Henry Huxley

Árið 1860 átti Huxley í frægum rökræðum við Samuel Wilberforce, biskup í Oxford, um þróunarkenninguna. Rökræðurnar voru mikilvægur þáttur í útbreiðslu þróunarkenningarinnar.


  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  NODES