Tranan (latína: Grus) er stjörnumerki á suðurhimni og eitt þeirra stjörnumerkja sem Petrus Plancius skilgreindi út frá athugunum Pieter Dirkszoon Keyser og Frederick de Houtman árið 1598. Björtustu stjörnur stjörnumerkisins eru bláhvíta stjarnan Alnair og rauði risinn Tiaki. Reikistjörnur hafa fundist í sex stjörnukerfum í þessu stjörnumerki, þar á meðal í kringum rauða dverginn Gliese 832.

Tranan á stjörnukorti.

Tenglar

breyta
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  NODES