Transport for London

Transport for London (TfL) er enskt opinbert fyrirtæki sem stjórnar samgöngukerfi stórborgarsvæðis Lundúna. Nefnd stjórnar Transport for London og eru meðlimir nefndarinnar kosnir af borgarstjóra Lundúna. Samtök voru stofnuð árið 2000 til að taka við af London Regional Transport en þau tóku fyrst við stjórn neðanjarðarlestakerfis Lundúnaborgar árið 2003.

Transport for London stjórnar aðgöngumiðakerfinu, að meðtöldum Travelcard og Oyster-kort sem nýtast yfir kerfinu.

  Þessi Lundúnagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  NODES
Done 1