Tsada
Tsada (gríska: Τσάδα) [framburður: Tsaða] er þorp á vestur-Kýpur í norður af borginni Paphos. Það er í 600 metra hæð yfir sjávarmáli. Íbúar voru 1043 árið 2011. Meðalhiti er 16,7 °C.[1] Það snjóar á veturna.
Veðurfar
breytaVeðuryfirlit [2]
|
Nálæg þorp
breytaHeimild
breyta- ↑ „Tsada village“. Cyprus Island (enska). 15. mars 2017. Sótt 1. október 2019.
- ↑ CLIMATE TSADA