Université Paris-Saclay

Université Paris-Saclay eða Paris-Saclay University, þekktur sem UPS, er opinber háskóli í París í Île-de-France í Frakkland. UPS leggur mikla áherslu á raunvísinda-og verkfræðigreinar. Síðan í október 2023 hefur háskólinn verið samstarfsaðili IPSA fyrir tvöfaldar gráður í geimferðum.[1]

Tenglar

breyta
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  1. Double diplôme : partir à la conquête du spatial avec l’IPSA, l’Université Paris-Saclay et CentraleSupélec !
  NODES