Vöruskiptajöfnuður
Vöruskiptajöfnuður er mismunurinn á andvirði útfluttra og innfluttra vara til og frá tilteknu landi á ákveðnu tímabili. Sé mismunirinn jákvæður er talað um viðskiptaafgang í kerfinu en sé hann neikvæður er talað um viðskiptahalla.