Vafri er forrit sem notað er til að vafra um netið eða skoða skjöl á vefþjónum eða skráakerfi m.a. með notkun HTTP-samskiptareglnanna. Vafrar lesa kóða vefsíðu og nota hann til að miðla kóðanum á lesanlegu formi til notandans. Stærsta netkerfi samansett af samtengdum skrám er þekkt sem veraldarvefurinn.

Forsíða hinnar íslensku Wikipediu í Firefox-vafranum í Ubuntu Netbook Remix.

Algengir netvafrar

breyta

Algenstu vafrar í borðtölvum eru (tölur á heimsvísu frá des. 2022 - des. 2023):[1]

Tilvísanir

breyta
[1]
  1. „Desktop Browser Market Share Worldwide“. StatCounter Global Stats (enska). Sótt 25. janúar 2024.

Heimildir

breyta
   Þessi hugbúnaðargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  NODES
Intern 1
languages 1
Note 6
os 4
web 1