Vatnslitur er málunaraðferð þar sem litir eru leystir upp í vatni og bornir á vatnslitapappír sem er gerður úr bómull. Í dag koma litirnir yfirleitt fyrir í arabísku gúmmíi þar sem glýseríni eða hunangi hefur verið bætt við til að auka leysni þeirra. Helsta einkenni vatnslita er gagnsæi þannig að liturinn lýsist upp af ljósum lit pappírsins. Þetta greinir vatnsliti frá öðrum vatnsleysanlegum málningartegundum sem eru þekjandi eins og akrýlmálningu, gvassi og temperu. Vatnslitamálun er ævaforn tækni og má rekja aftur til fornsteinaldar.

Listamaður gerir vatnslitamynd.
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  NODES
languages 1
os 1