Vestur-Dunbartonshire

Vestur-Dunbartonshire (skosk gelíska: Siorrachd Dhùn Breatann an Iar) er eitt af 32 sveitarfélögum Skotlands. Íbúar eru um 89.000 (2021) og er flatarmál sveitarfélagsins 159 ferkílómetrar. Höfuðstaðurinn er í Dumbarton.

Kort.

Lega þess er norðvestur af Glasgow og nær það að vesturbakka Loch Lomond.

  NODES
languages 1
os 1