Viðarkveif (fræðiheiti: Galerina marginata) er lítill brúnn sveppur sem inniheldur banvæn eiturefni. Banvænn skammtur er tvær matskeiðar. Rotnandi viður er kjörlendi sveppsins. Viðalkveif fannst í Kjarnaskógi á 50 m svæði á brún göngustígs sem borið var á viðarkurl. Eitrið í viðarkveif er amatoxín og það kemur í veg fyrir próteinmyndun og veldur skaða á nýrum, lifur og meltingarfærum.

Viðarkveif
Rauðbrúnir sveppir vaxa úr rotnandi tré sem þakið er mosa.
Rauðbrúnir sveppir vaxa úr rotnandi tré sem þakið er mosa.
Vísindaleg flokkun
Ríki: Svepparíki (Fungi)
Fylking: Kólfsveppir (Basidiomycota)
Flokkur: Agaricomycetes
Ættbálkur: Hattsveppir (Agaricales)
Ætt: Hymenogastraceae
Ættkvísl: Galerina
Tegund:
G. marginata

Tvínefni
Galerina marginata
(Batsch) Kühner (1935)
Samheiti

Agaricus marginatus Batsch (1789)
Agaricus unicolor Vahl (1792)
Agaricus autumnalis Peck (1872)
Pholiota marginata (Batsch) Quél. (1872)
Pholiota discolor Peck (1873)
Galerina unicolor (Vahl) Singer (1936)
Galerina venenata (Vahl) Singer (1953)
Galerina autumnalis (Peck) A.H.Sm. & Singer (1964)
Galerina oregonensis A.H.Sm. (1964)

Heimild

breyta
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  NODES