Warner Music Group

bandarísk samsteypa hljómplötufyrirtækja

Warner Music Group Corp. (oft stytt sem WMG) er bandarísk samsteypa fyrirtækja í skemmti- og tónlistariðnaðinum. Það er eitt af „stóru þrem“ hljómplötufyrirtækjunum á alþjóðlega tónlistarmarkaðnum, ásamt Universal Music Group (UMG) og Sony Music Entertainment (SME). Fyrirtækið á og stjórnar nokkrum af stærstu merkjum heims, þar á meðal Elektra Records, Reprise Records, Warner Records, Parlophone Records og Atlantic Records.

Warner Music Group Corp.
Núverandi nafnmerki síðan nóvember 2021
MóðurfélagAccess Industries
Stofnað6. apríl 1958; fyrir 66 árum (1958-04-06)
StofnandiWarner Bros.
LandBandaríkin
HöfuðstöðvarNew York, New York
Vefsíðawmg.com

Tenglar

breyta
   Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  NODES