Wikipedia:Breytingar

Breytingar eru til að bæta Wikipediu. Þær er ýmist minniháttar eða í stærri kantinum. Hvað sem þú gerir skaltu reyna að eyða út sem minnstu efni. Ef þú ætlar að framkvæma miklar breytingar á grein, hugsanlega endurskrifa hana, skaltu ræða það á spjallsíðu viðeigandi greinar. Það sem einum finnst bót getur öðrum þótt eyðilegging.

  NODES