Wikipedia:Kerfissíður
Kerfissíður eru síður sem eru uppfærðar reglulega og innihalda ýmiskonar hagnýtanlegar upplýsingar. Hér er stuttur listi og útskýring á þeim:
- Nýlegar breytingar — Birtir nýjust breytingar ásamt tímasetningu og ýmsum möguleikum.
- Munaðarlausar síður — Birtir lista yfir þær greinar sem engin síða tengir í.
- Botnlangar — Birtir síður sem ekki er tengt úr.
- Tvöfaldar tilvísanir — Birtir tilvísanir sem vísa í tilvísanir.
- Óflokkaðar síður — Birtir greinar sem ekki hafa [[Flokkur:X]] merkingu.
- Óflokkaðir flokkar — Birtir flokka sem ekki hafa [[Flokkur:X]] merkingu.