Yorkshire og Humber

Yorkshire og Humber er einn af níu embættislegum landshlutum á Englandi. Hann næ yfir mest af hefðbundinni sýslunni Yorkshire og hlutann af Lincolnshire sem var hluti Humberside frá 1974 til 1996. Árið 2006 var íbúafjöldinn 5.142.400.

Kort af Yorkshire og Humber.

Hæsti punkturinn í landshlutanum er Whernside sem er 737 m yfir sjávarmáli. Höfuðborgirnar í svæðinu eru Leeds, Sheffield, Kingston upon Hull, York, Scunthorpe and Grimsby.

  Þessi Englandsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  NODES
languages 1