Yuki Tsunoda (f.11. maí, 2000) er japanskur ökuþór sem keyrir fyrir lið RB í Formúlu 1. Árið 2021 fékk Tsunoda samning hjá AlphaTauri liðinu og keppti sína fyrstu keppni í Bahrain kappakstrinum. AlphaTauri breytti um nafn árið 2024 og heitir nú RB sem Tsunoda keyrir ennþá fyrir.

Yuki Tsunoda
Tsunoda árið 2021
Fæddur11. maí 2000 (2000-05-11) (24 ára)
ÞjóðerniJapan Japanskur
StörfFormúlu 1 ökumaður

Heimildir

breyta
  NODES