Höfundur:Matthías Jochumsson

Matthías Jochumsson
(11. nóvember 1835 – 18. nóvember 1920)
Matthías Jochumsson var íslenskt skáld, hann fæddist á bænum Skógum sem stóð um 100 metra frá sjó í austurhlíðum Þorskafjarðar undir Vaðalfjöllum. Átti hann heima á Skógum til 11 ára aldurs hjá foreldrum sínum. Matthías stundaði síðan ýmis störf, aðallega sjómennsku og sveitavinnu, en einnig verslunarstörf í Flatey.
  NODES