ávaxtasafi
Íslenska
Nafnorð
ávaxtasafi (karlkyn); veik beyging
- [1] Ávaxtasafi eða einfaldlega safi er vökvi sem fyrirfinnst náttúrulega í ávöxtum og grænmeti. Safinn er svo gerður að drykk með því að kreista hann í vélum eða í höndunum.
- Orðsifjafræði
- Samheiti
- [1] safi
- Undirheiti
- [1] appelsínusafi, eplasafi
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Ávaxtasafi“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „ávaxtasafi “