Íslenska


Fallbeyging orðsins „ávaxtasafi“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall ávaxtasafi ávaxtasafinn ávaxtasafar ávaxtasafarnir
Þolfall ávaxtasafa ávaxtasafann ávaxtasafa ávaxtasafana
Þágufall ávaxtasafa ávaxtasafanum ávaxtasöfum ávaxtasöfunum
Eignarfall ávaxtasafa ávaxtasafans ávaxtasafa ávaxtasafanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

ávaxtasafi (karlkyn); veik beyging

[1] Ávaxtasafi eða einfaldlega safi er vökvi sem fyrirfinnst náttúrulega í ávöxtum og grænmeti. Safinn er svo gerður að drykk með því að kreista hann í vélum eða í höndunum.
Orðsifjafræði
ávaxta- og safi
Samheiti
[1] safi
Undirheiti
[1] appelsínusafi, eplasafi

Þýðingar

Tilvísun

Ávaxtasafi er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „ávaxtasafi

  NODES