byrja

1 breyting í þessari útgáfu er óyfirfarin. Stöðuga útgáfan var skoðuð 26. apríl 2017.

Íslenska


Sagnbeyging orðsinsbyrja
Tíð persóna
Nútíð ég byrja
þú byrjar
hann byrjar
við byrjum
þið byrjið
þeir byrja
Nútíð, miðmynd ég {{{ég-nútíð-miðmynd}}}
Nútíð það {{{ópersónulegt-það-nútíð}}}
Nútíð, miðmynd það {{{ópersónulegt-það-miðmynd}}}
Þátíð það {{{Þátíð-ópersónulegt-það}}}
Viðtengingarháttur það {{{Viðtengingarháttur-ópersónulegt-það}}}
Nútíð
(ópersónulegt)
mér byrjar
þér byrjar
honum byrjar
okkur byrjar
ykkur byrjar
þeim byrjar
Nútíð, miðmynd
(ópersónulegt)
mér {{{ópersónulegt-ég-miðmynd}}}
Þátíð ég byrjaði
Þátíð
(ópersónulegt)
mér byrjaði
Lýsingarháttur þátíðar   byrjað
Viðtengingarháttur ég byrji
Viðtengingarháttur
(ópersónulegt)
mér byrji
Boðháttur et.   byrjaðu
Allar aðrar sagnbeygingar: byrja/sagnbeyging

Sagnorð

byrja veik beyging

[1] hefja
[2] (ópersónuleg sögn sem tekur þágufall) einhverjum/eitthvað byrjar eitthvað
Dæmi
[1] „Baóbabb-trén byrja á því að vera lítil áður en þau verða stór.“ (Litli prinsinnWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Litli prinsinn: [ kafli V, bls.20 ])
[2] „Honum byrjaði seint og kom við Noreg á áliðnu hausti.“ (Snerpa.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Snerpa.is: Þjóðsagnasafn Jóns Árnasonar, bóndinn á reynistað og huldumaðurinn)

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „byrja

  NODES