kviknakinn

Sniða/skráar breytingar í þessari útgáfu eru óyfirfarnar. Stöðuga útgáfan var skoðuð 26. apríl 2017.

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá kviknakinn/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) kviknakinn kviknaktari kviknaktastur
(kvenkyn) kviknakin kviknaktari kviknöktust
(hvorugkyn) kviknakið kviknaktara kviknaktast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) kviknaktir kviknaktari kviknaktastir
(kvenkyn) kviknaktar kviknaktari kviknaktastar
(hvorugkyn) kviknakin kviknaktari kviknöktust

Lýsingarorð

kviknakinn (karlkyn)

[1] alveg nakinn, allsber, allsnakinn
Samheiti
[1] allsnakinn

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „kviknakinn

  NODES