Íslenska


Fallbeyging orðsins „mávur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall mávur mávurinn mávar mávarnir
Þolfall máv mávinn máva mávana
Þágufall máv / mávi mávnum / mávinum mávum mávunum
Eignarfall mávs mávsins máva mávanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

mávur (karlkyn); sterk beyging

[1] fugl, vaðfugl
Samheiti
[1] máfur
Sjá einnig, samanber
hvítmáfur, ísmáfur

Þýðingar

Tilvísun

Máfur er grein sem finna má á Wikipediu.

  NODES