Íslenska


Fallbeyging orðsins „tölva“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall tölva tölvan tölvur tölvurnar
Þolfall tölvu tölvuna tölvur tölvurnar
Þágufall tölvu tölvunni tölvum tölvunum
Eignarfall tölvu tölvunnar tölva tölvanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

tölva (kvenkyn); veik beyging

[1] rafeindatæki sem notað er við hraðvirka úrvinnslu, geymslu og birtingu gagna

Þýðingar

Tilvísun

Tölva er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „tölva
Íðorðabankinn341128

  NODES