Íslenska


Fallbeyging orðsins „agúrka“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall agúrka agúrkan agúrkur agúrkurnar
Þolfall agúrku agúrkuna agúrkur agúrkurnar
Þágufall agúrku agúrkunni agúrkum agúrkunum
Eignarfall agúrku agúrkunnar agúrka/ agúrkna agúrkanna/ agúrknanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

agúrka (kvenkyn); veik beyging

[1] grænmeti með grænni húð, sem samanstendur aðallega af vatni
Samheiti
[1] gúrka

Þýðingar

Tilvísun

Agúrka er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „agúrka

  NODES