Sjá einnig: Alda

Íslenska


Fallbeyging orðsins „alda“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall alda aldan öldur öldurnar
Þolfall öldu ölduna öldur öldurnar
Þágufall öldu öldunni öldum öldunum
Eignarfall öldu öldunnar alda/ aldna aldanna/ aldnanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

alda (kvenkyn); veik beyging

[1] bylgja
Afleiddar merkingar
[1] hljóðalda

Þýðingar

Tilvísun

Alda er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „alda

  NODES