Íslenska


Nafnorð

Fallbeyging orðsins „aldur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall aldur aldurinn aldrar aldrarnir
Þolfall aldur aldurinn aldra aldrana
Þágufall aldri aldrinum öldrum öldrunum
Eignarfall aldurs aldursins aldra aldranna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

aldur (karlkyn); sterk beyging

[1] elli
Orðsifjafræði
norræna aldr
Framburður
IPA: [ˈald̥ʏr]
Orðtök, orðasambönd
ala aldur sinn
á besta aldri
á fimmtugs aldri
á unga aldri
hinginn að aldri
stytta sér aldur
um aldur og ævi

Þýðingar

Tilvísun

Aldur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „aldur

Færeyska


Nafnorð

aldur

aldur
  NODES