almenningur

Sniða/skráar breytingar í þessari útgáfu eru óyfirfarnar. Stöðuga útgáfan var skoðuð 7. júní 2018.

Íslenska


Fallbeyging orðsins „almenningur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall almenningur almenningurinn
Þolfall almenning almenninginn
Þágufall almenningi almenninginum
Eignarfall almennings almenningsins
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

almenningur (karlkyn); sterk beyging

[1] hugtak yfir allt fólk eða viðkomandi fólk
[2] svæði sem er ætlað öllu fólki
Andheiti
[1] einstaklingur
Dæmi
[2] Hálendissvæðið var skilgreint sem almenningur og gátu allir beitt búpeningi sínum þar.

Þýðingar

Tilvísun

Almenningur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „almenningur

  NODES