andardráttur

Sniða/skráar breytingar í þessari útgáfu eru óyfirfarnar. Stöðuga útgáfan var skoðuð 2. ágúst 2020.

Íslenska


Fallbeyging orðsins „andardráttur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall andardráttur andardrátturinn andardrættir andardrættirnir
Þolfall andardrátt andardráttinn andardrætti andardrættina
Þágufall andardrætti andardrættinum andardráttum andardráttunum
Eignarfall andardráttar andardráttarins andardrátta andardráttanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

andardráttur (karlkyn)

[1] það að anda, það að draga andann

Þýðingar

Tilvísun

Andardráttur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „andardráttur

  NODES