Íslenska


Fallbeyging orðsins „askur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall askur askurinn askar askarnir
Þolfall ask askinn aska askana
Þágufall aski askinum/ asknum öskum öskunum
Eignarfall asks asksins aska askanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

askur (karlkyn), sterk beyging

[1] tré af eskiætt (fraxinus)
[2] evrópuaskur (fraxinus excelsior)
[3] matarílát sem Íslendingar notuðu fyrr á öldum
Orðsifjafræði
norræna askr
Samheiti
[1, 2] eski, eskitré
Afleiddar merkingar
[1, 2] eskiviður, eskiskógur, eskilundur, eskikjarr, úr eski
Sjá einnig, samanber

Þýðingar

Tilvísun

Askur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „askur
Íslensk beygingafræði, Colin D. Thomson. Helmut Buske Verlag. Hamburg 1987. ISBN 978-3871188411

  NODES