asma
Íslenska
Fallbeyging orðsins „asma“ | ||||||
Eintala | Fleirtala | |||||
án greinis | með greini | án greinis | með greini | |||
Nefnifall | asma | asmað | —
|
—
| ||
Þolfall | asma | asmað | —
|
—
| ||
Þágufall | asma | asmanu | —
|
—
| ||
Eignarfall | asma | asmans | —
|
—
| ||
Önnur orð með sömu fallbeygingu |
Nafnorð
asma (hvorugkyn); veik beyging
- [1] Asma er krónískur sjúkdómur í öndunarfærum, sem lýsir sér í að afturkræf þrenging verður á öndunarvegi vegna bólgu eða aukinnar slímmyndunar, en þá kemst minna loft um öndunarveginn.
- Aðrar stafsetningar
- Samheiti
- [1] kafmæði
- Dæmi
- [1] Helstu þættir sem valda asma eru ofnæmi, til dæmis vegna dýra, frjókorna eða rykmaura en kuldi á þar einnig hlut að máli.
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Asma“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „asma “
Íðorðabankinn „492889“