dagatal

2 breytingar í þessari útgáfu eru óyfirfarnar. Stöðuga útgáfan var skoðuð 12. október 2024.

Íslenska


Fallbeyging orðsins „dagatal“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall dagatal dagatalið dagatöl dagatölin
Þolfall dagatal dagatalið dagatöl dagatölin
Þágufall dagatali dagatalinu dagatölum dagatölunum
Eignarfall dagatals dagatalsins dagatala dagatalanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
 
Blað úr sovéska byltingardagatalinu fyrir árið 1937.

Nafnorð

dagatal (hvorugkyn); sterk beyging

[1] Dagatal eða almanak er kerfi, sem notað er til að halda utan um hvernig dagarnir líða, t.d. skrá á pappír yfir alla daga hvers mánaðar heils árs.

Þýðingar

Tilvísun

Dagatal er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „dagatal

  NODES