dagatal
Íslenska
Nafnorð
dagatal (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] Dagatal eða almanak er kerfi, sem notað er til að halda utan um hvernig dagarnir líða, t.d. skrá á pappír yfir alla daga hvers mánaðar heils árs.
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Dagatal“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „dagatal “