Íslenska


Fallbeyging orðsins „engi“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall engi engið engi engin
Þolfall engi engið engi engin
Þágufall engi enginu engjum engjunum
Eignarfall engis engisins engja engjanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

engi (hvorugkyn); sterk beyging

[1] graslendi

Þýðingar

Tilvísun

Engi er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „engi




Óákveðin fornöfn (fornt)
Eintala Fleirtala
(karlkyn) (kvenkyn) (hvorugkyn) (karlkyn) (kvenkyn) (hvorugkyn)
Nefnifall engi engi ekki öngvir öngvar engi
Þolfall öngvan öngva ekki öngva öngvar engi
Þágufall öngvum öngri einigu öngvum öngvum öngvum
Eignarfall einkis öngrar einkis öngra öngra öngra

Óákveðið fornafn

engi

[1] fornt: enginn

Þýðingar

Tilvísun
  NODES