fíll
Íslenska
Nafnorð
fíll (karlkyn); sterk beyging
- [1] stærsta núlifandi landspendýr
- Orðsifjafræði
- Orðið „fíll“ er komið frá arabíska orðinu فيل (fīl) sem kom frá pahlavi (mið-íranskt tungumál) pīl (=fíll)
- Yfirheiti
- [1] spendýr
- Sjá einnig, samanber
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun
„Fíll“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „fíll “
Margmiðlunarefni tengt „fíll“ er að finna á Wikimedia Commons.