Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá fallegur/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) fallegur fallegri fallegastur
(kvenkyn) falleg fallegri fallegust
(hvorugkyn) fallegt fallegra fallegast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) fallegir fallegri fallegastir
(kvenkyn) fallegar fallegri fallegastar
(hvorugkyn) falleg fallegri fallegust

Lýsingarorð

fallegur

[1] fagur
Framburður
IPA: [fad̥.lɛ.qʏr̥], [ˈfatlɛːɣʏr]
Afleiddar merkingar
[1] fallega, gullfallegur
Dæmi
[1] „Konurnar töldu í fyrstu að ég væri heimsk því ég væri falleg.“ (DV.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#DV.is: Segist vera of falleg fyrir vinnumarkaðinn. 19. maí 2013.)

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „fallegur

  NODES