Íslenska


Fallbeyging orðsins „gröftur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall gröftur gröfturinn greftir greftirnir
Þolfall gröft/ gröftur gröftinn/ gröfturinn grefti greftina
Þágufall grefti/ greftri greftinum/ greftrinum gröftum/ gröftrum gröftunum/ gröftrunum
Eignarfall graftar/ graftrar graftarins/ graftrarins grafta/ graftra graftanna/ graftranna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

gröftur (karlkyn); sterk beyging

[1] það að grafa
[2] vilsa
[3] fornt: skurður, leturgröftur
Sjá einnig, samanber
gröf

Þýðingar

Tilvísun

Gröftur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „gröftur

  NODES
languages 1