Íslenska


Fallbeyging orðsins „húsdýr“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall húsdýr húsdýrið húsdýr húsdýrin
Þolfall húsdýr húsdýrið húsdýr húsdýrin
Þágufall húsdýri húsdýrinu húsdýrum húsdýrunum
Eignarfall húsdýrs húsdýrsins húsdýra húsdýranna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

húsdýr (hvorugkyn); sterk beyging

[1] tamið dýr
Orðsifjafræði
hús og dýr
Samheiti
[1] alidýr, búpeningur
Andheiti
[1] villidýr
Sjá einnig, samanber
gæludýr

Þýðingar

Tilvísun

Húsdýr er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „húsdýr

  NODES