Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá langur/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) langur lengri lengstur
(kvenkyn) löng lengri lengst
(hvorugkyn) langt lengra lengst
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) langir lengri lengstir
(kvenkyn) langar lengri lengstar
(hvorugkyn) löng lengri lengst

Lýsingarorð

langur

[1] [[]]
Orðsifjafræði
norræna langr
Andheiti
[1] stuttur
Afleiddar merkingar
[1] aflangur, álnarlangur, áralangur, endilangur, guðslangur, ílangur
Orðtök, orðasambönd
[1] endur fyrir löngu
[1] fyrir löngu, fyrir langa löngu
[1] föstudagurinn langi
[1] löngu áður

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „langur



Fallbeyging orðsins „langur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall langur langurinn langar langarnir
Þolfall lang langinn langa langana
Þágufall lang langnum löngum löngunum
Eignarfall langs langsins langa langanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

langur (karlkyn); sterk beyging

[1] draga eitthvað á langinn

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „langur



Færeyska


Lýsingarorð

langur

[1] langur
  NODES