máfur

1 breyting í þessari útgáfu er óyfirfarin. Stöðuga útgáfan var skoðuð 18. maí 2024.

Íslenska


Fallbeyging orðsins „máfur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall máfur máfurinn máfar máfarnir
Þolfall máf máfinn máfa máfana
Þágufall máf / máfi máfnum / máfinum máfum máfunum
Eignarfall máfs máfsins máfa máfanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

máfur (karlkyn); sterk beyging

[1] fugl, vaðfugl
Aðrar stafsetningar
[1] mávur
Sjá einnig, samanber
hvítmáfur, ísmáfur

Þýðingar

Tilvísun

Máfur er grein sem finna má á Wikipediu.

  NODES