Íslenska


Fallbeyging orðsins „menning“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall menning menningin menningar menningarnar
Þolfall menningu menninguna menningar menningarnar
Þágufall menningu menningunni menningum menningunum
Eignarfall menningar menningarinnar menninga menninganna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

menning (kvenkyn); sterk beyging

[1] Menning er samsafn hegðunarmynstra sem fyrirfinnast í ákveðnum samfélögum, og gildishlaðinna tákna sem gefa hegðuninni ákveðna merkingu eða tilgang.

Þýðingar

Tilvísun

Menning er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „menning

  NODES