norðurheimskaut

Sniða/skráar breytingar í þessari útgáfu eru óyfirfarnar. Stöðuga útgáfan var skoðuð 3. ágúst 2020.
Sjá einnig: Norðurheimskaut

Íslenska


Fallbeyging orðsins „norðurheimskaut“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall norðurheimskaut norðurheimskautið norðurheimskaut norðurheimskautin
Þolfall norðurheimskaut norðurheimskautið norðurheimskaut norðurheimskautin
Þágufall norðurheimskauti norðurheimskautinu norðurheimskautum norðurheimskautunum
Eignarfall norðurheimskauts norðurheimskautsins norðurheimskauta norðurheimskautanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

norðurheimskaut (hvorugkyn); sterk beyging

[1] Norðurheimskautið eða norðurpóllinn er sá punktur á yfirborði sérhverrar plánetu, sem nyrstur er.
Orðsifjafræði
norður og heimskaut
Samheiti
[1] norðurskaut, norðurpóll
Andheiti
[1] suðurheimskaut

Þýðingar

Tilvísun

Norðurheimskaut er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „norðurheimskaut

  NODES