Íslenska


Fallbeyging orðsins „rósavín“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall rósavín rósavínið rósavín rósavínin
Þolfall rósavín rósavínið rósavín rósavínin
Þágufall rósavíni rósavíninu rósavínum rósavínunum
Eignarfall rósavíns rósavínsins rósavína rósavínanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

rósavín (hvorugkyn); sterk beyging

[1] vín gert úr afhýddum rauðum eða bláum vínberjum
Orðsifjafræði
rósa- og vín

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „rósavín

  NODES