Íslenska


Fallbeyging orðsins „rigning“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall rigning rigningin rigningar rigningarnar
Þolfall rigningu rigninguna rigningar rigningarnar
Þágufall rigningu rigningunni rigningum rigningunum
Eignarfall rigningar rigningarinnar rigninga rigninganna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

rigning (kvenkyn); sterk beyging

[1] Rigning (eða regn) er úrkoma, sem fellur til jarðar sem vatnsdropar, stærri en 0,5 mm. Rigning fellur úr regnþykkni eða grábliku, en einnig úr flákaskýjum séu þau undir grábliku sem rignir úr.
Framburður
IPA: [rɪɡ̊.niŋɡ̊]
Samheiti
[1] regn
Andheiti
[1] sólskin
Afleiddar merkingar
[1] rigningarlegur
Sjá einnig, samanber
rigna
súld
Dæmi
[1] Sumir segja að rigning sé ekki skemmtileg en mér finnst rigningin góð.

Þýðingar

Tilvísun

Rigning er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „rigning

Margmiðlunarefni tengt „Rain“ er að finna á Wikimedia Commons.

  NODES