Íslenska


Fallbeyging orðsins „rokkur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall rokkur rokkurinn rokkar rokkarnir
Þolfall rokk rokkinn rokka rokkana
Þágufall rokki rokkinum/ rokknum rokkum rokkunum
Eignarfall rokks rokksins rokka rokkanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

rokkur (karlkyn); sterk beyging

[1] Handknúið eða fótstigið verkfæri með (all) stóru kasthjóli, til að spinna ull e.þ.h. og vinda þráðinn upp á snældu.

Þýðingar

Tilvísun

Rokkur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „rokkur

  NODES